Sardas Kvartettinn

Starfsemi
- Arnþór
- Guðmundur
- Kristján
- Martin

Um sardas


Kvartettinn er skipaður þaulreyndum og þrautþjálfuðum tónlistarmönnum, með langt og strangt nám að baki. Þeir leika allir með Sinfóníuhljómsveit Íslands og eru því í framvarðarsveit íslenskra hljóðfæraleikara. Efnisskrá kvartettsins telur yfir 1500 titla. Þar er að finna ýmsar tegundir tónlistar, allt frá fegurstu tónsmíðum höfuðsnillinga tónlistarsögunnar til frægustu popp- og söngleikjalaga veraldar. Allt er þetta spilað í úrvalsútsetningum og framreitt af fagmennsku og smekkvísi.


Pantanir og nánari upplýsingar

Martin Frewer
s. 565-1018
Traðarberg 11, 221 Hf
kt 101260-7479
Arnþór Jónsson
s. 586-8535


eða sendu skilaboð


-> Efnisskrá