Sardas Kvartettinn

 

Kambamúffur

2 egg
125g hrásykur
2tsk vanillusykur

1dl sólblómaolía
250g agúrka

200g spelthveiti
1 tsk lyftiduft
2 tsk kanill

75 valhnetukjarnar
75g rúsínur

3msk rjomaostur
2msk appelsínsafi
ldl flórsykur

Blanda saman egg og sykkur.
Siðan olía og agúrkabita

Baka 175CSumarsalat frá Agnesi (Sardas aðdáandi)

KJÚKLINGABRINGUR í litlum bitum - steiktir á önnu með olíu, 
fullt af hvítlauk og smá töfrakryddi frá pottagöldum - eða salti og pipar.
Þegar tilbúnir - skvetta smá Barbíkjú sósu yfir og halda volgum í ofni.

Grænt og vænt salat - t.d frá Lambhaga í BOXUM í Bónus
Rauð vínber í helminga
1-2 box jarðaber - skorin niður til helminga eða í fjórðunga
rauðlaukur eftir smekk
fetaostur - án olíu - olían fer í sósuna
litlir mangóbitar
rauð papprikka
2-3 avókadó - sett síðust út í.
Ristaðar Caswew hentur - - 1-2 pokar

SÓSAN GÓÐA - höfð sér í skál.

Olían af Fetaostinu ( - 1-2 krukkur e. smekk)
Smá aukaolía - hálfur bolli eða svo
Skvetta af sætu sinnepi ( kannski 4 msk eða svo )
Agavae sýróp - ( 4 msk eða svo)
4-5 hvítlauskrif - rifinn út í - ( kreist útí)
Balsamik - skvetta - svona 5 - 6 msk
Hrært og kælt - má bæta við eftir smekk meira af þessu eða hinu.
Borið fram með brauði - sérlega gott og sumarlegt salat
Setja kjúlla síðast í - og Avokado ekki hræra mikið í salatinuMexíkósk súpa fyrir æfingu:

 
2st. laukar smátt skornir
4st. hvítlauksrif, smátt skorin eða röspuð
2 dósir niðursoðnir tómatar
1 ten kjúklingakraftur
1 ten nautakraftur
1 ltr vatn
1 ltr tómatpuree/safi(passata)
1 msk. kóriander - ferskt
1 1/2 tsk chilli
1 1/2 tsk cayenna pipar
4-6 kjúklingabringur (eða baunir, kjúklinga- eða nýrna-)
laukurinn steiktur í olíu og restin látin saman við. Látið malla í 1-1 1/2 klst.
Kjúklingabringurnar skornar í litla bita og settar út í síðustu 15 mín.
Ferskt kóriander sett út í áður en súpan er borin fram.


Meðlæti:
Muldar Doridosflögur, rifinn ostur og sýrður rjómi sett út í súpuna - brauð er gott með.Eplakaka


Deig
100g   smjör
100g sykur
200g hveiti
1 tsk lyftiduft
1 egg

Fylling
5      epli
50g rúsínur *
25g valhnetur *2 tsk kannill
50g púðusykur

Bræða smjörið í potti, hræra sykri saman við síðan er egginu lyfitduftinu og hveitinu bætt við.
2/3 af deiginu sett í botninn, næst fyllingin og þá afganurinn af deiginu.
Bakað í eldföstu móti við 180°C í 45 mínútur.

* má sleppa